English Icelandic Dictionary

English - Íslenska

something in Icelandic:

1. Eitthvað


Eitthvað slæmt var að fara að gerast.
Mistök hans virðast hafa haft eitthvað með persónuleika hans að gera.
Stundum reyki ég bara til að gefa höndunum mínum eitthvað til að gera.
Viltu eitthvað?
Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað.
Það sem ég hef lært er ekki bara kínverska tungumálið, heldur einnig eitthvað um landið sjálft.
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu.
Betra að vera hataður fyrir það hver maður er en elskaður fyrir eitthvað sem maður er ekki.
Deildarstjórinn setur alltaf upp einhvern svip þegar ég bið hann um eitthvað.
Hún brýtur eitthvað í hvert skipti sem hún þrífur herbergið.
Eitthvað virðist vera að hljómflutningstækjunum.
Mér finnst að páfinn ætti að selja eitthvað af feiknalegum eignum kirkjunnar til að fæða sveltandi fátæklinga.
Ég hef það á tilfinningunni að það skorti eitthvað í líf mitt.
Hversu oft á viku gerirðu eitthvað skemmtilegt með börnunum þínum.
Ég er nú búinn að vera að fara í líkamsræktina í sex mánuði en hlýt að vera að gera eitthvað rangt af því að ég sé enn enga framför.